Coming up 2013

Reykjavik Arts Festival 2013:

Undir berum himni  Collective exhibition opening: 25.may, 2013

Augliti til auglitis – Portrett, Listasafni ASÍ , Collective exhibition, opening: 25.may,2013

Listasalur Mosfellsbæjar , Solo exhibition, 31.august-21. september, 2013

Lindaskóli Kópavogi, Menningardagar Lindaskóla, desember, 2013

000130

Homage to Sólon í Slunkarík

Sólon Guðmundsson (1860-1931) var verkamaður og furðuskáld á Ísafirði, einsetukarl og kostulegur í háttum og var hann kenndur við bæ sinn, Slunkaríki. Á efri árum reisti hann sér skúr, þar sem allt skyldi snúa öfugt við hið hefðbundna; bárujárnið innan dyra og veggfóðrið utan á húsinu. Inntur eftir ástæðunni svaraði Sólon “Veggfóður er til skrauts, elska og þessvegna er sjálfsagt að hafa það þar sem flestir hafa gaman af því.” Sólon féll frá áður en byggingin var fullgerð.

Homage to Sólon í Slunkaríki

Sólon Guðmundsson (1860-1931) was a worker and eccentric poet in Ísafjörður, a hermit and peculiar in his ways, named after his house, Slunkaríki. In later years he built a hut, where everything was to be opposed to the traditional, the corrugated iron on the inside and the wallpaper on the outside. Aked why, Sólon answered: “Wallpaper is for decoration, dearest, and therefore it´s sensible to have it there, where most people can enjoy it” Sólon died before the construction was completed.

Undir Berum Himni, samsýning á Listahátíð opnar laugardaginn 25. maí kl 17. Verkið okkar, Homage to Sólon í Slunkaríki, er staðsett á Skólavörðustíg 35a

Augliti til Auglitis, samsýning í Listasafni ASÍ Freyjugötu  opnar laugardaginn 25.maí kl.17. Við erum með málverk þar.

 

Comments are closed.