CV, Svanhildur

Svanhildur Vilbergsdóttir, fædd á Ísafirði, 1964
duosisters@gmail.com

Menntun;
HÍ og LHÍ, kennslufræði til kennsluréttinda, ´99-´00
Myndlistar og Handíðaskóli Íslands, ´90-´94
Háskólinn í Osló, examen philosophicum, ´87
Menntaskólinn á Ísafirði, stúdentspróf, ´80-´84

Kennsla:

2006-2011 stofnaði “Gallerí Tafla” 2006 í leikskólanum Tjarnarborg og hef síðan haft
umsjón með sýningum tugum foreldra og starfsmanna úr listageiranum.
2004-2011 Fagnámskeið, myndlist fyrir starfsfólk í leikskólum
1996-2011 Mímir símenntun, myndlistarnámskeið fyrir 6-12 ára börn
2001, Vogaskóli, myndmennt 1.-9.bekk
2000, Hlíðaskóli, “listamenn í skólum 2000” undirbúningur og vinna að listsköpun
með börnum og starfsfólki skólans í tengslum við “Reykjavík menningarborg
Evrópu árið 2000”
1996-1999 Melaskóli, leiðbeinandi í myndlist

Meðlimur félaga
FÍMK – Félag íslenskra myndmenntakennara
SÍM   – Samband íslenskra myndlistarmanna

Sýningar:

 

2015 Nýmálað I, Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
2015 Menningarmiðstöðin Gerðuberg

2014 Íslensk Samtíðarportrett, Listasafni Akureyrar

2013 Lindaskóli, menningardagar

2013 Listasalur Mosfellsbæjar

2013 Undir berum himni, Listahátíð í Reykjavík

2013 Augliti til auglits, Listasafni ASÍ
2012 Listasafn Ísafjarðar
2012 Listasafn ASÍ ( Systrasögur, tvíhent á striga )
2011 Norræna húsið “sköpun 2007” í framkvæmdanefnd Leikskóla í Vesturbæ
2009 Gallerí Tafla “Aldrei fór ég suður 2009” (einkasýning)
2006 Þjóðminjasafnið “Vís er sá sem víða fer” í framkvæmdanefnd Leikskóla í Vesturbæ
1999 Listasafn ASÍ, Úr djúpinu
1998 Hótel Ísafjörður
1997 Á næstu grösum “Fljúgandi diskar” (einkasýning)
1997 Gallerí smíðar&skart
1997 Edinborgarhúsið á Ísafirði
1996 Gallerí Fold
1996 Gallerí smíðar&skart “Englar og bjöllur”

Styrkir og viðurkenningar:
2015 Launasjóður myndlistarmanna Starfslaun
2012 Muggur ferðastyrkur

Comments are closed.